Líf í borgarholtsskóla

Námsbrautir

Borgarholtsskóli býður upp á fjölbreyttar námsleiðir. Hægt er að velja um íþróttaakademíu, bóknám, framhaldsskólabraut, sérnámsbraut, listnám, málm- og véltæknibrautir og bíltæknibrautir. Einnig er boðið upp á dreifnám á félagsvirkni- og uppeldissviði og kvöldskóla á málm- og véltæknibrautum fyrir þá sem vilja stunda nám með vinnu.

 

Uppfært: 28/03/2025

Sjá fréttir um Námsbrautir