Líf í borgarholtsskóla

Mikilvægar Dagsetningar

19/08/2024

Nýnemadagur

20/08/2024

Kennsla hefst í dagskóla

30/08/2023

Úrsögn úr áfanga lýkur

19/09/2024

Vörðuvika hefst

24/10/2024

Hausthlé

25/10/2024

Hausthlé

06/11/2024

Vörðuvika hefst

12/12/2024

Síðasti kennsludagur haustannar

17/12/2024

Varða

Nýnemar

Skólinn er opinn nemendum kl. 7:20 – 16:00 mánudaga til föstudags.
Auk kennara starfa við skólann fjölmargt annað starfsfólk sem sinnir upplýsingagjöf, stuðningi við nemendur, tölvuþjónustu, húsvörslu og þrifum á skólahúsnæðinu.

Upplýsingar um starfsfólk.

Skóladagatal

Fyrstu skrefin

Hvar er Borgarholtsskóli?

Hvenær er skólinn opinn nemendum?

Hvenær er skrifstofa skólans opin?

Hvenær er opið á bókasafninu?

Hvar tilkynni ég veikindi?

Hvar eru náms- og starfsráðgjafarnir?

Hvar bóka ég tíma hjá náms- og starfsráðgjafa?

Ég er með greiningar ( lesblindugreinging, ADHD o.fl.) sem skólinn þarf að sjá, hvað geri ég við þær?

Hvenær ætti ég að hitta náms- og starfsráðgjafa?

Er gerð krafa um að ég mæti með eigin fartölvu í skólann?

Hvað á ég mikinn prentkvóta?

Get ég prentað út úr minni eigin fartölvu?

Hvernig skrái ég mig inn á vefpóstinn eða Office forrit?

Hvað geri ég ef ég gleymi lykilorðinu mínu?

Hvenær byrjar skólinn á morgnana?

Má sleppa skólaíþróttum ef nemandi æfir íþróttir?

Hvernig er námsmatið?

Hvernig er félagslífið í skólanum?